Nýlega gerðu Pálsson fasteignasala og James Edition með sér "Exclusive" samkomulag um markaðssetningu og sölu á íslenskum lúxus íbúðum til sterk efnaðra útlendinga.
Aukinn áhugi erlendra aðila fyrir fjárfestingu á fasteignamarkaðnum á Íslandi hefur verið áberandi á undanförnum misserum. Útlendingar hafa fjárfest í íbúðarhúsnæði, sumarhúsi og jörðum og búast má við aukningu á þessu sviði.
Þarna kemur Pálsson á móts við bæði seljendur á dýrari eignum á Íslandi og býr til samband við efnameiri erlendra einstaklinga sem áhuga hafa á að fjárfesta á íslenskum fasteignamarkaði.
Útlendingar sem fjárfesta á Íslandi eru flestir að horfa til langtíma öryggis á fasteignamarkaðnum. Eins laðar náttúran og friðsældin á Íslandi erlenda fjárfesta
JamesEdition er markaðstorg fyrir lúxusvarning og er vefurinn þeirra sóttur yfir 1.200.000 sinnum á mánuði og er staður þar sem margar af glæsilegustu lúxuseignum heims eru auglýstar