Búist er við að fasteignaverð í Úkraínu haldi áfram að falla á þessu ári vegna ástandsins en um 6.7m manna hafa flúið landið eftir að stríðið hófst
Fasteignaverð hefur verið á niðurleið frá árinu 2014 og hefur lækkað um 77% frá þvi sem það var sem hæst árið 2008 eða um $3627m2.
Fasteignaverð lækkaði um 5.77% á fyrsta ársfjórðung 2022 en meðal fermetraverð á notuðum íbúðum var um US $ 1.102m2
í höfuðborginni KIEV kostar 120m2 um 45.000.000 og leigist út á ca 350.000 á mánuði