Vinnuskúrinn er stór skemmtilegt og fróðlegt PODCAST um það sem flestir hafa áhuga á þeas allt frá ábendingar og ráðgjöf frá sérfræðingum um endurbætur og enduruppbyggingu og fleira tengt framkvæmdum.
Í þessum þætti settist Páll Pálsson niður með Hjálmari og Svavari sem halda úti þessu vinsæla Podcast og ræddum fasteignamál. Með í spjallinu var ungur, flottur strákur sem keypti sína fyrstu íbúð fyrir ekki svo löngu síðan og útskýrir hvernig hann stóð að sínum viðskiptum.
Hægt er að hlusta á öllum helstu veitum en hér er slóð á Spotify
https://open.spotify.com/episode/0d8wp6XR05VZ0peUJTYsId?si=d9I1frg9TWinO1SbIKV4KA&fbclid=IwAR2sgwe6HOm1O6429vzCKHopo3votzotaAzdag58t3qryluO-MLy6uYsKu8&nd=1