Sem stendur eru á bilinu 200-300 nýbyggingaíbúðir auglýstar til sölu á netinu og algent verð er á bilinu 800.000-850.000m2
Af þeim eignum í nýbyggingum sem seldar hafa verið á árinu er meðalfermetraverð þeirra um 730.000m2
Samkvæmt talningu SI og HMS er 8113 eignir í byggingu en á mismunandi byggingastigum. Búist er um 1200 nýjar eignir koma á markaðinn á þessu ári, 3200 á næsta ári og 3200 árið 2024
Stefnt er að reisa 20.000 íbúðir á næstu 5 árum og 35.000 íbúðir á næstu 10 árum en til að setja það í samhengi þa´eru um 57.000 íbúðir í Reykjavík
Ríflega 75% íbúða í byggingu eru á höfuðborgarsvæðinu en innan Reykjavíkur og Kópavogs eru um 4400 í byggingu, 1370 í Hafnarfirði, 1500 í Árborg og 980 á Akureyri
[email protected]