Fasteignamarkaðurinn heldur áfram að koma á óvart en 0.6% hækkun var á markaðnum í oktober mánuði. Síðustu 12 mánuði hefur verið 21.5% hækkun en mesti hluti þeirra hækkunnar var fyrri hluti árs. Markaðurinn hefur hækkað um 1% síðustu 3 mánuði og 7.5% síðustu 6 mánuði.
Sérbýli lækkaði um 0.7% eftir mikla hækkun í september en fjölbýli hækkaði um 0,9%