Eins og flestir vita þá hafa afborganir af óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum hækkað gríðarlega að undanförnu og líklega sjaldan eins mikilvægt að skoða lánin sín og bera saman við það sem er á markaðnum í dag. Sem stendur eru bankarnir með um 7.5% vexti af sínum lánum en það eru klárlega tækifæri þarna úti að fá betri lán.
Sem dæmi er LV með hagkvæmasta lánið miðað við óverðtryggt breytilega vexti og eru þeir líka hagkvæmastir í föstu vöxtunum.
Með slíkri endurfjármögnun mætti spara yfir 10.000.000 í heildar endurgreiðslu og um 260.000 á ári í afborganir*
Ráðlegg að skoða samanburðarvefinn www.aurbjorg.is
*Miðast við 30m lán til 40 ára