Samkvæmt upplýsingum frá HMS lækkaði fasteignaverð um 0.3% í nóvember mánuði en fasteignaverð hefur hækkað um 20.3% síðustu 12 mánuði og 1.1% síðustu 3 mánuði
Athygli vekur að sérbýli lækkuðu um 1.2% og fjölbýli lækkaði lítillega eða 0.04%