Síðastliðna 6 mánuði hefur fasteignaverð lækkað um 0.5% og 1.4% síðustu 3 mánuði. Hér er samantekt hvaða hverfi hafa lækkað mest frá 1.ágúst 2022
Miðbær – 12,3% lækkun
Vesturbærinn – 9,2% - lækkun
Laugardalur – 7,2% lækkun
Garðabær – 6,2% lækkun
Hafnarfjörður – 5,5% lækkun
Seltjarnarnes – 1% lækkun
Háaleitið – 1,2% lækkun
Kópavogur – 1,2% hækkun
Grafarvogur – 1,8% hækkun
Breiðholt – 2,5% hækkun
Árbær – 6,4% hækkun
Grafarholt – 7,1% hækkun
Mosfellsbær – 18% hækkun
Hliðar – 23% hækkun
*Miðað var við meðalfermetraverð 1.ágúst 2022 annars vegar og meðalfermetraverð 1.febrúar 2023 hins vegar. Meðalfermetraverð á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2022 var 618.000 en 697.000m2 1.janúar 2023