Nýlega tókum við saman meðalfermetraverð eftir hverfum og sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu. Meðalfermetraverð á höfuðborgarsvæðinu 2022 var 689.000m2
Hér er hægt að sjá yfirlit yfir fermetraverð eftir sveitafélögum á síðasta ári. Hægt er að greina nánar eftir hverfum og jafnvel litlum hverfum innan sveitafélaga og ef þess er óskað getur hver sem er haft samband og hjálpum við það
Miðbær Reykjavíkur 843.000,-
Seltjarnanes 733.000,-
Garðabær 730.000.-
Vesturbær 720.000,-
Laugadalur 701.000,-
Kópavogur 700.000,-
Grafarholt 673.000,-
Háaleiti 671.000 ,-
Hlíðar 659.000
Árbær 647.000,-
Grafarvogur 647.000,-
Mosfellsbær 630.000,-
Breiðholt 560.000 ,-