Þar sem af er ári hafa 1402 eignir í fjölbýli og sérbýli selst á höfuðborgarsvæðinu. Á sama tíma í fyrra seldust 1780 eignir
Í janúar á þessu ári seldust 338 eignir, febrúar 510 eignir og 554 eignir í mars mánuði. Töluvert meiri sala er í fjölbýli en á tímabilinu hafa aðeins um 175 eignir í sérbýli selst