Pálsson tók saman upplýsingar um meðalfermetraverð á sérbýli eftir hverfum og sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu apríl '22 - apríl '23. Mesta hækkunin er í miðbæ Reykjavíkur 31%, næst Háaleiti með 27% ( inniheldur Fossvog með 748.000,-) og svo Mosfellsbær með 25%. Árbær var með minnstu hækkun um 11% ásamt Kjalarnesi 5%
Hægt er að greina nánar eftir hverfum og jafnvel litlum hverfum innan sveitafélaga og ef þess er óskað getur hver sem er haft samband.