Á síðustu 12 mánuðum hafa 129 einbýlishús seldst í Garðabæ. Meðalfermetraverð í Garðabæ á þeim tíma er um 685.000m2 og meðalstærð er um 190m2
Meðalsöluverð er um 130.000.000,-
Meðalfermetraverð náði hámarki sínu í september 2022 eða um 750,000 en var 640.000 í mars 2023 og er sama fermetraverð og var í maí 2022
Verður áhugavert að sjá þróun á verði einbýlishúsa í Garðabæ á næstu misserum