Í apríl hækkaði fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu um 0,8%. Sérbýli hækkuðu um 1,7% og fjölbýli um 0,5%.
Fasteignaverð hefur hækkað um 2.6% frá því í nóvember og 8,6% frá því í apríl 2022
Sérstaka athygli vekur að sérbýli hafa hækkað um 5% á síðustu tveimur mánuðum