Sala sumarbústaða hefur örlítið dregist saman á milli ára. Frá janúar 2023 til 1.júní 2023 hafa selst 127 sumarbústaðir. Suðurlandið er vinsælasta sumarbústaðasvæði landsins en 65 sumarbústaðir hafa selst á suðurlandinu á þessu ári
Til samanburðar seldust 136 sumarbústaðir á öllu landinu á sama tíma í fyrra. Sem stendur er um 211 sumarbústaðir auglýstir til sölu þar af 148 sumarbústaðir sem eru undir 100m2 að stærð