Þar sem af er ári hafa um 283 einbýlishús selst og meðalfermetraverð þeirra er um 630.000m2* Hér er listi yfir dýrustu einbýlishúsin sem hafa selst á árinu
5. Bakkavör, Seltjarnarnesi. 273.000.000
4. Láland, Reykjavík. 310.000.000
3. Hrólfsskálavör, Seltjarnarnes. 335.000.000
2. Bergstaðastræti, Reykjavík. 355.000.000
1. Túngata, Reykjavík. 575.000.000
Smelltu á eftirfarandi slóð til að sjá myndband :
*Samkv. Verðsjá HMS