Undanfarna 12 mánuði hefur fasteignaverð hækkað um 2% en fasteignaverð hefur lækkað um 1.2% á síðustu þremur mánuðum.
það er áhugavert að sjá hækkannir / lækkannir eftir staðsetningu á höfuðborgarsvæðinu.
Sem dæmi má taka er hér stuttur listi yfir þau þrjú svæði sem hafa lækkað mest á síðustu 12 mánuðum*
Fjölbýli :
-13% miðbærinn
- 6% Árbær
- 2% Mosfellsbær
- 1% Kópavogur
0% Hlíðar
1% Breiðholt
2% Hafnarfjörður
5% Garðabær
7% Laugardalur
9% Háaleitið
12% Grafarvogur
13% Vesturbærinn
13% Grafarvogur
17% seltjarnarnes
Sérbýli :
-8% Árbær
-7% Breiðholt
-4% Háaleitið
-3% Garðabær
-1% Grafarvogur
4% Hafnarfjörður
9% Grafarholt
9% Mosfellsbær
11% Kópavogur
19% Laugardalur
Hafa ber í huga að oft er lítið úrtak. Tekinn er munur á meðalfermetraverð í ágúst 2022 og svo aftur í ágúst 2023
*1.ágúst 2022-1.ágúst 23 samkv. verðsjá HMS