Greiningadeildir bankana virðast vera sammála um hvernig árið 2024 muni þróast. Í þeirra spám eru þeir að gera ráð fyrir raunlækkun á fasteignamarkaði en þó nafnvirðishækkun. Flestir þeirra eru að spá 2-4% hækkun á árinu 2024 vegna hárra vaxta en mun ná skriði þegar vaxtastigi fer lækkandi. Bankarnir eru að spá 6-8% hækkun á árinu 2025 og 7-9% á árinu 2026