Fermetraverð í fjölbýli eftir hverfum / svæðum frá 1.janúar – 1.júní 2024
Ef þess er óskað get ég fundið fermetraverð eftir öðrum hverfum
Seltjarnarnes - 1.081.716m2
Miðbær - 915.730m2
Vesturbær - 856.469m2
Urriðaholt - 813.854m2
Garðabær - 795.732m2
Vesturbær Kópavogs - 790.283m2
Fossvogur - 775.174m2
Mosfellsbær - 770.679m2
Kópavogur - 751.4937m2
Laugardalur - 745.077m2
Háaleiti - 744.984m2
Linda og Salahverfi - 738.553m2
Hlíðar - 719.064m2
Grafarvogur - 701.235m2
Grafarholt - 693.275m2
Vellir - 686.262m2
Árbær - 678.600m2
Hafnarfjörður - 697.513m2
Breiðholt - 581.946