Breiðavík 6, 112 Reykjavík (Grafarvogur)
79.900.000 Kr.
- Stofur 1
- Svefnherbergi 2
- Baðherbergi 1
- Inngangur Sér
- Byggingaár 1997
- Brunabótamat 53.450.000
- Fasteignamat 71.800.000
Glæsileg og björt 3ja herbergja íbúð með sérinngangi
Björt og vel skipulögð 111,2 fm íbúð á þriðju hæð í vönduðu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Frábær eign fyrir þá sem vilja sambland borgarlífs, náttúru og fjölskylduvæns hverfis.
- Tvennar svalir – bæði til suðurs og norðurs
- Sérmerkt bílastæði
- Útsýni til sjávar og Esju
- Friðsælt og barnvænt umhverfi
Nánari upplýsingar veita:
Tinna Bryde A.Lgf í síma 660-5532 eða [email protected]
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða [email protected]
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Eignin skiptist í:
Rúmgóða forstofu með fataskáp
Innangengt, flísalagt þvottahús með vaski og geymsluplássi
Bjarta stofu með útgengi á svalir til norðurs
Eldhús með gluggum til norðurs og vesturs, góðum borðkrók og fallegri innréttingu úr kirsuberjavið
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu
Rúmgott hjónaherbergi með skápum og útgengi á suðursvalir
Barnaherbergi með parketi og fataskáp
Eigninni fylgir:
Sérmerkt bílastæði
Sérgeymsla í sameign
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla
Umhverfi og staðsetning
Breiðavík 6 er staðsett í barnvænu og rólegu hverfi í Grafarvogi, með frábærum gönguleiðum og leiksvæðum allt í kring.
Spöngin með fjölbreyttri þjónustu og verslunum er í göngufæri
Egilshöll og World Class í nágrenninu
Korpuvöllur fyrir golfáhugafólk í göngufæri
Leik- og grunnskólar í göngufæri
Útsýni til sjávar og að Esju
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Björt og vel skipulögð 111,2 fm íbúð á þriðju hæð í vönduðu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Frábær eign fyrir þá sem vilja sambland borgarlífs, náttúru og fjölskylduvæns hverfis.
- Tvennar svalir – bæði til suðurs og norðurs
- Sérmerkt bílastæði
- Útsýni til sjávar og Esju
- Friðsælt og barnvænt umhverfi
Nánari upplýsingar veita:
Tinna Bryde A.Lgf í síma 660-5532 eða [email protected]
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða [email protected]
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Eignin skiptist í:
Rúmgóða forstofu með fataskáp
Innangengt, flísalagt þvottahús með vaski og geymsluplássi
Bjarta stofu með útgengi á svalir til norðurs
Eldhús með gluggum til norðurs og vesturs, góðum borðkrók og fallegri innréttingu úr kirsuberjavið
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu
Rúmgott hjónaherbergi með skápum og útgengi á suðursvalir
Barnaherbergi með parketi og fataskáp
Eigninni fylgir:
Sérmerkt bílastæði
Sérgeymsla í sameign
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla
Umhverfi og staðsetning
Breiðavík 6 er staðsett í barnvænu og rólegu hverfi í Grafarvogi, með frábærum gönguleiðum og leiksvæðum allt í kring.
Spöngin með fjölbreyttri þjónustu og verslunum er í göngufæri
Egilshöll og World Class í nágrenninu
Korpuvöllur fyrir golfáhugafólk í göngufæri
Leik- og grunnskólar í göngufæri
Útsýni til sjávar og að Esju
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.